Lightning McQueen frá Name It

image1

Færlslan er unnin í samstarfi við Name it

Ég skellti mér í Name it í Smáralind um daginn og ég er alltaf rosalega hrifinn af öllum fötunum frá þeim,  síðan Viktor Óli var lítil þá hef ég alltaf verslað eina og eina flík þar og sérstaklega náttgalla (ég elska náttgallana frá þeim).  Ég var eigilega búin að ákveða að kaupa nærbuxur og nærboli á hann þar sem hann er aðeins byrjaðir að læra að pissa í klósett og þarf að fara hætta með bleyju,  en þegar ég labbaði inn í búðina og sá þessa Lightning McQueen peysu þá flaug allt sem ég var búin að ákveða fljótt úr hausnum á mér því ég varð að fá hana fyrir litla bíla strákin minn ! Einnig valdi ég mjög þægilegar gallabuxur sem pössuðu vel með, þær eru rosalega mjúkar og góðar og þær eru ekki úr þessu týpiska “gallaefni”,  þægilegar fyrir börn að hreyfa sig í þeim og flottar leikskólabuxur.  Gæti ekki verið sáttari með þetta æðislega dress og Viktor Óli líka svo ánægður með nýju bíla peysuna sína.

 

Lightning McQueen peysa : 3.590 kr

Gallabuxur: 3.990 kr

 

fullsizeoutput_6e

image2

viktor óli

fullsizeoutput_7c

 

fullsizeoutput_77

fullsizeoutput_7e

Einn mjög sáttur bílastrákur.

Ég verð líka að fá að hrósa starfsfólkinu í Name It, í öll þau skipti sem ég hef farið að versla þarna þá fæ ég alltaf frábæra þjónustu. Við verðum að vera duglegri að hrósa starfsfólki sem er í afgreiðslu ef við erum ánægð með þjónustuna, þannig ég nota mitt tækifæri hér.

*þangað til næst*

 

hilduryr

getið fylgst með mér á instagram : hilduryrolafs 

Facebook Comments