Árið í myndum Vol. 1 – Hildur Hlín

Nú þegar árið er á enda er tilvalinn tími til að fara aðeins yfir árið 2018 og skoða myndirnar sem maður tók á árinu. Rifja upp góðu minningarnar og velta fyrir sér hvað 2019 muni bera í skauti sér. Við stelpurnar á Öskubusku ætlum að taka nokkur blogg í það að sýna og segja frá árinu okkar í myndum og ætla ég að ríða á vaðið og sýna ykkur hvað dreif á okkar daga þetta árið 🙂

 

J A N Ú A R

 

Lékum okkur í snjónum

 

Fórum í nokkra góða göngutúra

 

Prjónaði peysu

 

F E B R Ú A R

 

Byrjaði að plana brúðkaup á fullu

 

Nýttum garðinn vel

 

 

Héldum upp á öskudaginn

 

Við Öskubuskurnar héldum risa partý

 

M A R S

 

Fannar fékk áhuga á ljósmyndun

 

Prufuðum peysuna sem ég prjónaði

 

A P R Í L

 

Kláraði að hanna boðskortin í brúðkaupið

 

Héldum upp á páskana

 

Hljóluðum

 

Lékum okkur í rigningunni

  

M A Í

 

Prjónaði aðra peysu

 

Halldór keppti í rally

 

Nýttum pottinn vel

 

J Ú N Í

 

Héldum upp á 17. júní

 

Lékum okkur úti þegar sólin lét sjá sig

 

 

Gerðum upp gömlu róluna í garðinum

 

J Ú L Í

 

Var gæsuð!

 

Fórum í hringferð um landið

 

Fundum sólina á Egilstöðum

 

Keyptum sápukúluvél

 

Undirbúningur fyrir brúðkaup í hámarki

 

Á G Ú S T

 

Urðum loksins hjón!

S E P T E M B E R

 

Skruppum til Tenerife

 

Fannar fékk að fara í gokart bíl

 

 

O K T Ó B E R

 

Ég varð 35 ára 🙂

 

Fannar varð 3 ára 🙂

Fórum í brúðkaup

 

Kíktum á Halloween

N Ó V E M B E R

 

Bökuðum piparkökur

D E S E M B E R

Skreyttum jólatréð

 

Bjó til aðventukrans

 

Kíktum á jólaball

 

Fórum í lautarferð út í skóg með heitt kakó og piparkökur

 

Skreyttum piparkökuhús

 

Aðfangadagur

 

Facebook Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *