Vögguvísurnar okkar.

Emma Líf fèkk bók í jólagjöf frá langömmu sinni sem heitir vögguvísurnar okkar, það eru 20 vögguvísur í henni sem þú getur sungið fyrir barnið og bókin spilar svo undirlagið á meðan.

IMG_5249

Emma elskar að lesa og syngja fyrir svefninn en èg kann ekki mikið af vögguvísum eða barnalögum svo þessi bók er búin að vera æðisleg hjálp fyrir svefninn, henni finnst líka rosalega gaman að syngja og spila lögin fyrir dúkkurnar og bangsana sína þegar hún er að leika sèr en hún er algjör mamma og er alltaf að hugsa um dúkkurnar sínar.

Þessi bók er ótrúlega falleg og skemmtileg og èg mæli mikið með að bæta henni í svefnrútínuna.

Elisabet

Facebook Comments
Share:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *