Tiny Viking

Við Emilía vorum svo heppnar að fá að gjöf nokkra hluti frá Tiny viking sem okkur langar að deila með ykkur.

Tiny viking er barnavöruverslun sem er með hágæða fylgihluti og leikföng sem er tilvalið fyrir börn í afmælis-, skírnar-, jólagjafir eða bara fyrir ykkar eigin börn.

Vörurnar eru vel vandaðar og handgerðar og úr hágæða efnum sem er mjög mikilvægt þegar kemur að litlu krílunum okkar.

 

DSC03425

Emilía fékk að gjöf-  mokkasíur, kraga og naghring ( sem er btw uppáhaldið hennar)!

DSC03423

DSC03428

 

Mokkasíurnar eru ótrúlega fallegar og henta vel með t.d með fallegum kjólum. Það er hægt að fá þær í fullt af fallegum litum.

DSC03439

DSC03424

Naghringurinn er afar fallegur og einstaklega vel heppnað nagdót þar sem kúlurnar eru úr lífrænu sílikoni.

DSC03405

DSC03421

Kraginn er einstaklega fallegur og mjúkur. Hann passar við flest allt og þeir eru einnig hægt að fá í allskyns litum.

 

Heimasíðan þeirra er stútfull af hlutum sem gaman er að fara í gegnum og þá sérstaklega ef þér vantar fallegar gjafir. Ég mæli hiklaust með Tiny Vikings og einnig gaman að fylgjast með þeim á Facebook og  Instagram .

Ekki skemmir það fyrir að þú færð vöruna heimsenda þér að kostnaðarlausu.

 

DSC03404

DSC03399

Ást og friður

Íris

Facebook Comments
Share: