Gjafaleikur Öskubusku og Sirkusshop

logo-copy

Sirkusshop er netverslun sem var stofnuð í nóvember 2015 af æskuvinkonunum Ásthildi og Drífu. Þær bjóða upp á gæðavörur á góðu verði og eru með frábæra þjónustu. Allar vörur eru keyrðar út innan höfuðborgarsvæðisins á innan við tveimur dögum frá því að pöntun er lögð inn. Lögð er mikil áhersla á það að öll föt séu úr lífrænni bómull og að verðið á vörunum sé gott. Mikil fjölbreytni er í vörunum frá þeim og koma þær frá mörgum stöðum í heiminum.

1507065_868969269790690_5141768256778072293_n_1024x1024-copy

FABELAB – Sængurver

 

Amikat - Pandan

Við hjá Öskubusku erum virkilega hrifnar af vörunum frá þeim og hvetjum ykkur til þess að kíkja á úrvalið.

Öskubuska og Sirkusshop eru í sumarskapi og höfum ákveðið að hafa flottan gjafaleik sem þið getið tekið þátt í á Like-síðu Öskubusku á Facebook og mun einn heppin lesandi fá tvo einstaklega fallega og stílhreina fílasnaga og einnig peysu að eigin vali frá OrganicZoo.

organic_peysa_ja_1024x1024 elli_hvit_1024x1024 slaufa_1024x1024-copy elephant_graenn_1024x1024-copy

Facebook Comments
Share:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *